Um allt land eru spennandi hús, bústaðir eða íbúðir til leigu. Á leigusíðunni AirBnb er mikið framboð svo þau sem eru farin að skipuleggja vetrar-, páska- eða sumarfrí ættu að hafa augun opin ...
Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu.
Á undanförnu ári hefur verið unnið ötullega að framþróun í velferðarþjónustu Hveragerðisbæjar. Starfið einkennist af metnaði, ...