Nýtt útibú Bókasafns Reykjanesbæjar, Stapasafn, var opnað almenningi við hátíðlega athöfn síðastliðinn föstudag. Vel var mætt ...
Brunavarnir Suðurnesja höfðu í nægu að snúast í sjúkraflutningum og á dælubílum í fyrsta mánuði þessa árs. Alls voru 384 ...
Verkföll eru því skollin á meðal félagsmanna Félags leikskólakennara, Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands, ...
Óskað hefur verið heimildar fyrir LED-skilti á horn Hjallavegar og Njarðarbrautar á lóð Hljómahallar í Reykjanesbæ í stað ...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda til Skipulagsstofnunar til endanlegrar afgreiðslu ...
Fólki er ráðið frá því að vera á ferðinni í Grindavík að nauðsynjalausu. Í Grindvík sé áhætta há fyrir alla hópa, bæði á ...
„Ekki hefur verið komið með lausnir vegna leikskóla og alls ekki vegna þess aukna umferðarmagns sem bætist við svæðið. 600 ...
Aflögunarmælingar sýna áframhaldandi landris og kvikusöfnun undir Svartsengi. Atburðarrásin heldur því áfram á svipaðan hátt ...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur heimilað uppsetningu neyðarkyndistöðvar á Fitjum í Reykjanesbæ með fyrirvara ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum áréttar að í Grindavík er áhætta há fyrir alla hópa, bæði að nóttu sem degi. Á Svartsengissvæðinu er áhætta talin há, bæði að nóttu sem degi. Á gos-/sprengisvæði er áhæt ...
Hermann Valsson, fyrrum nemandi í Njarðvíkurskóla, réðst í það viðamikla verkefni síðasta haust að taka myndir af skólanum í ...
Slæm veðurspá er í kortunum næstu daga en Veðurstofan hefur gefið út veðurviðvaranir fyrir landið auk þess sem ...