Sara Björk Gunnarsdóttir reyndist hetjan þegar lið hennar Al-Qadsiah komst í úrslitaleik sádiarabísku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Liðið vann topplið úrvalsdeildarinnar Al-Nassr í vítakeppni ...