„Ég þurfti að vinna fyrir því að verða liðugur. Ég var alltaf fótboltastrákur sem var plataður í markið af pabba mínum. Ég ætlaði heldur betur að verða atvinnumaður í fótbolta en pabbi minn plataði ...
Þor­valdur Ör­lygs­son, for­maður KSÍ, væntir mikils af nýjum lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu, Arnari Gunn­laugs­syni. Arnar sé akkúrat það sem sam­bandið var að ...
Æfingarnar eru ætlaðar þeim sem eru hættir eða ekki tilbúnir að stunda fótbolta af fullum krafti. „Ég er búinn að eiga svo mörg samtöl við fólk, bæði foreldra og unglinga sem eru hættir, en langaði ...
Arsenal valtaði yfir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, 5:1. Arsenal valtaði yfir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, 5:1. Martin Ödegaard, Kai Havertz ...
Gabriel Martinelli, stjarna Arsenal, viðurkennir að hann eigi sér í raun engin áhugamál fyrir utan fótbolta. Martinelli er nokkuð mikilvægur hlekkur í liði Arsenal en hann er Brasilíumaður og kom til ...
Attwell tilkynnti ákvörðunina í kallkerfið á Tottenham vellinum sem er í fyrsta sinn sem það gerist í enskum fótbolta. Enska knattspyrnusambandið er að prufukeyra regluna sem notuð er í MLS deildinni ...