Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá því að verðbólgan hjaðni talsvert milli mánaða og fari úr 4,6% í 4,2-4,3% ...
Greinandi á fasteignamarkaði segir litla innistæðu fyrir verðhækkunum á árinu. Markaðurinn hefur kólnað hratt eftir mikla ...
Stjórnvöld þurfa ávallt að hafa í huga að lífskjör ráðast í lok dags af verðmætasköpun og framleiðni í einkageiranum.
Í kjölfar skýrslunnar gaf Evrópusambandið núna í lok janúar út skýrslu um Áttavita samkeppnishæfni sambandsins (EU ...
Honda og Nissan hafa tilkynnt að þau séu að hætta samrunaviðræðum sínum en bættu því þó við að þau myndu halda áfram samstarfi sínu á sviði rafbíla. Með sameiningunni hefðu Nissan og Honda orðið að ...
Róbert Wessman forstjóri Alvotech segir að ef áætlanir félagsins ganga eftir gætu áhrif Alvotech á útflutningstekjur og ...
Arion banki hyggst grieða út 16 milljarða eða sem jafngildir 61% af hagnaði ársins 2024. Stjórn Arion banka leggur til að ...
Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að kanna ávinning þess að samræma úrvinnslu og greiningu gagna hjá Hagstofunni og ...
Hagnaður á hlut nærri tvöfaldaðist milli ára og nam 1,73 krónum árið 2024, samanborið við 0,84 krónur árið áður.
Í nýrri skýrslu PAC segir að kolefnisföngun muni líklega hækka raforkureikninga fólks og krefjast umtalsverðra ...
Kínverska útgáfan af Google, Baidu, hefur tilkynnt að hún muni gefa út gervigreindarforrit á seinni hluta þessa árs. Hin ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果