Julian Nagelsmann, þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir til sumarsins ...
Landsvirkjun hefur hætt endurkaupum af járnblendisverksmiðju Elkem á Grundartanga þar sem staða Þórisvatns er ívið betri en á ...
„Við fórum út í góðu veðri en síðan versnaði það mjög. Það var svo slæmt að við gátum ekki verið að veiðum og slóuðum í eina ...
Hægt er að segja að Dúbaí sé samnefnari við lúxus og dekur og Huda Kattan, stofnandi Huda Beauty, veit hvar það á að finna.
Aðal­keppn­in í badm­int­on hefst í dag þar sem 26 Íslend­ing­ar eru skráðir til leiks. Keppni í sundi og rafíþrótt­um hefst ...
Píludeild Þórs á Akureyri hefur tilkynnt að Russ Bray, goðsögn í píluheiminum, muni sjá um að kynna stigin á Akureyri Open ...
Landsmenn bíða spenntir eftir leik kvöldsins á HM í handbolta er Ísland mætir heimamönnum í Króatíu með Dag Sigurðsson í ...
Ell­ert B. Schram, fv. rit­stjóri og þingmaður, lést í nótt, 85 ára að aldri.
Sænska knattspyrnufélagið GAIS hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um kaup á Róberti Frosta Þorkelssyni. Skrifaði hann ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar stórfellda líkamsárás sem átti sér stað á Rauðárstíg við Njálsgötu í ...
Samkvæmt gögnum sem Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur hefur skoðað hefur veiðiálag í mörgum ám á Vesturlandi minnkað til ...
Nýlega bættust þau Eva M. Kristjánsdóttir, Kristbjörn Hrólfur Gunnarsson og Kristinn Jónasson við eigendahóp KPMG og KPMG Law ...