„Ég þurfti að vinna fyrir því að verða liðugur. Ég var alltaf fótboltastrákur sem var plataður í markið af pabba mínum. Ég ætlaði heldur betur að verða atvinnumaður í fótbolta en pabbi minn plataði ...
Þor­valdur Ör­lygs­son, for­maður KSÍ, væntir mikils af nýjum lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu, Arnari Gunn­laugs­syni. Arnar sé akkúrat það sem sam­bandið var að ...
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu góðan sigur á Póllandi, 35:28, í A-riðli HM 2025 í handbolta karla í Herning í Danmörku í kvöld. Þjóðverjar voru einu marki yfir, 15:14, að loknum ...
Attwell tilkynnti ákvörðunina í kallkerfið á Tottenham vellinum sem er í fyrsta sinn sem það gerist í enskum fótbolta. Enska knattspyrnusambandið er að prufukeyra regluna sem notuð er í MLS deildinni ...
Svo tekur við undankeppni HM. „Hver sem verður valinn þá held ég að þetta sé mikilvægasta ráðning í íslenskum fótbolta í langan, langan tíma. Það er rosalegt „potential“ í landsliðinu núna og sá aðili ...
Ís­lenski lands­lið­mark­vörðurinn Fann­ey Inga Birkis­dóttir segir það vilja mark­varða ís­lenska lands­liðsins að það sé mikil sam­keppni um stöðuna í markrammanum. Sam­keppnin sé á góðu nótunum en ...