„Staðan við Svartsengi er nú í raun þannig að beðið er eftir eldgosi.“ Svona hefst færsla frá Eldfjalla- og náttúruváhópi Suðurlands á Facebook. Frá lokum síðasta eldgoss hefur því verið spáð að líkur ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum áréttar að í Grindavík er áhætta há fyrir alla hópa, bæði að nóttu sem degi. Á Svartsengissvæðinu er áhætta talin há, bæði að nóttu sem degi. Á gos-/sprengisvæði er áhæt ...