Nýtt útibú Bókasafns Reykjanesbæjar, Stapasafn, var opnað almenningi við hátíðlega athöfn síðastliðinn föstudag. Vel var mætt ...
„Staðan við Svartsengi er nú í raun þannig að beðið er eftir eldgosi.“ Svona hefst færsla frá Eldfjalla- og náttúruváhópi Suðurlands á Facebook. Frá lokum síðasta eldgoss hefur því verið spáð að líkur ...
Brunavarnir Suðurnesja höfðu í nægu að snúast í sjúkraflutningum og á dælubílum í fyrsta mánuði þessa árs. Alls voru 384 ...
Verkföll eru því skollin á meðal félagsmanna Félags leikskólakennara, Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands, ...
Óskað hefur verið heimildar fyrir LED-skilti á horn Hjallavegar og Njarðarbrautar á lóð Hljómahallar í Reykjanesbæ í stað ...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda til Skipulagsstofnunar til endanlegrar afgreiðslu ...
Fólki er ráðið frá því að vera á ferðinni í Grindavík að nauðsynjalausu. Í Grindvík sé áhætta há fyrir alla hópa, bæði á ...
Aflögunarmælingar sýna áframhaldandi landris og kvikusöfnun undir Svartsengi. Atburðarrásin heldur því áfram á svipaðan hátt ...
„Ekki hefur verið komið með lausnir vegna leikskóla og alls ekki vegna þess aukna umferðarmagns sem bætist við svæðið. 600 ...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur heimilað uppsetningu neyðarkyndistöðvar á Fitjum í Reykjanesbæ með fyrirvara ...
Hermann Valsson, fyrrum nemandi í Njarðvíkurskóla, réðst í það viðamikla verkefni síðasta haust að taka myndir af skólanum í ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum áréttar að í Grindavík er áhætta há fyrir alla hópa, bæði að nóttu sem degi. Á Svartsengissvæðinu er áhætta talin há, bæði að nóttu sem degi. Á gos-/sprengisvæði er áhæt ...