Nýtt útibú Bókasafns Reykjanesbæjar, Stapasafn, var opnað almenningi við hátíðlega athöfn síðastliðinn föstudag. Vel var mætt ...
Verkföll eru því skollin á meðal félagsmanna Félags leikskólakennara, Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands, ...
Brunavarnir Suðurnesja höfðu í nægu að snúast í sjúkraflutningum og á dælubílum í fyrsta mánuði þessa árs. Alls voru 384 ...
Óskað hefur verið heimildar fyrir LED-skilti á horn Hjallavegar og Njarðarbrautar á lóð Hljómahallar í Reykjanesbæ í stað ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum áréttar að í Grindavík er áhætta há fyrir alla hópa, bæði að nóttu sem degi. Á Svartsengissvæðinu er áhætta talin há, bæði að nóttu sem degi. Á gos-/sprengisvæði er áhæt ...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur heimilað uppsetningu neyðarkyndistöðvar á Fitjum í Reykjanesbæ með fyrirvara ...
„Ekki hefur verið komið með lausnir vegna leikskóla og alls ekki vegna þess aukna umferðarmagns sem bætist við svæðið. 600 ...
Fólki er ráðið frá því að vera á ferðinni í Grindavík að nauðsynjalausu. Í Grindvík sé áhætta há fyrir alla hópa, bæði á ...
Páll Jónsson GK landaði fullfermi af þorski, löngu og ýsu í Grindavík á sunnudag eftir góðan túr austur á Meðallandsbugt og Kötlugrunn. Skipstjórinn segir marga vera í mokveiði og fiskinn vænan. Hjá V ...
Slæm veðurspá er í kortunum næstu daga en Veðurstofan hefur gefið út veðurviðvaranir fyrir landið auk þess sem ...
Reykjanesbraut er lokuð í áttina til Reykjavíkur og hefur verið frá því á níunda tímanum í morgun. Ástæðan er umferðaróhapp sem varð á brautinni á milli Fitja og Grindavíkurvegar í morgun. Nokkrir bíl ...
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, mun hefja störf að nýju þ. 1. febrúar eftir tæplega fimm mánaða veikindaleyfi. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir lætur af störfum á sama tíma sem starfandi bæjarstjór ...